24. júlí 2009

Og júlí flýgur áfram

Ég reyni að halda í hvern dag þessa mánaðar því hver hefði vitað að sumarið hlypi svo hratt? Annars rámar mig nú í að hvert sumar bregði sér í hlaupaskóna. Nokkrar myndir komnar í Picasa, með útskýringum.

Fjárinn!! Hvernig getur maður sett inn Picasa myndaalbúm einn daginn og fullkomnlega klikkað á því seinna meir? Ég bara man ekki hvernig þetta er gert og pæli í því seinna! En þið getið allavega smellt á krækjuna hér fyrir neðan.

Samansafn

Engin ummæli: