28. desember 2008

Jólaboðið góða

Ég má til með að setja nokkrar myndir frá jólakvöldinu hjá tengdaforeldrum mínum. Eins og vani er mættu börn og barnabörn Gunnars og Helgu - þó komust Sigga og co. ekki vegna vinnu og Oddur Kárason var ókominn norður. Maturinn var ljúffengur, börnin falleg og frísk og fullorðnu ræðnir og skemmtilegir.

Mamma og Elenóra skiptast á skemmtisögum. / Raise your hand those who do not know my mother, here she is with my sister-in-law.


Jörundur Örvar og mamma sín, ásamt hægra eyra Sigfríðar.


Uppvaskarar kvöldsins, Árni og Kári./ My brothers-in-law


Hluti af Tungubarnabörnum. /My kids and some of their cousins.

Engin ummæli: