24. desember 2008

Gleðilega hátíð

Ó, helga nótt. Já nú er jólanóttin gengin í garð og síðustu börn rétt sofnuð. Klukkan er semsé 00:45. Þetta stóra jólabarn vill fara að komast í sitt ból, svo að ég hef það stutt þetta aðfangadagskvöld.

Piparkökur og hús skreytt. Ekki verra að hafa ömmu Idu með. /My mom had hardly dropped her bags in the guest room when she was put to work decorating ginger bread cookies.


Svavar og Inga á Þorlák með skötu á diski.


Um 10 á aðfangadagsmorgun birtust tveir syngjandi jólasveinar með trommusett í kassa handa Davíð. Sú heimsókn var vægast sagt fyndin./ A couple of santas stopped by with a set of drums for Davíð. They sang a few songs and slammed a door or two (one of them was Door Slammer) before they trotted off.


Loks hringdu útvarpsklukkarnar inn jólin. Þá loks fengu menn að borða. /Dinner tonight. No, Chelle, no chicken.


Áður en pakkarnir voru teknir upp. /Before gift-unwrapping


Komin pakkaspenna í sum andlitin.


Sjáðu hvað ég fékk!/ Gunnar was very happy with his presents.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Yndislegar myndir :o) Knúsaðu öll jólabörnin frá mér og Ídu og Einar líka... og John ef hann er kominn. Esther