1. maí 2009

Stanslausar framkvæmdir

Eins og flísalagningin hafi ekki verið nóg, sei sei nei. (Like the tile laying had not been enough, heck heck no). Í gær hófust miklar framkvæmdir hér á hlaðinu okkar. (In yesterday started great forward executions here on our farmyard). Hér stendur yfir fjögurra daga námskeið í grjóthleðslu og eru á því fimm nemar, ég ein af þeim. (Here stands over a four days educational spoon in rock charging and on it are five students, I one of them). Helgi Sig er kennarinn og pískar okkur áfram. (Holy Himself is sensei and whips us onward). Því miður finn ég ekki myndavélina svo að þið fáið ekki að sjá þennan fína steinvegg sem er að fæðast vestan við gamla garðinn. (Its unfortune find I not the picture machine so that you can´t see this fine stone wall which is birthing west with the old garden.)
This translation has been brought to you by literal means.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

OMG, eg helt ad þú hefdir gleymt enskunni, þvilikt hrognamál...
en fardu nú ad finna velina svo eg geti sed myndir......
xoxoxo mamma

Nafnlaus sagði...

Enginn verður óbarinn biskup.
Hladdu í lóð!!!!
Kv S.G:

Nafnlaus sagði...

finna vélina - bíð spennt eftir að sjá listaverkið ! erv