Sumarmyndir |
4. júlí 2009
Kátt er á hjalla...
Er að prófa mig áfram í Picasa. Síðustu vikur virðist ekkert sérstakt hafa gerst en samt þjóta þær áfram. Dugnaðarforkurinn Kristín systurdóttir mín var hjá mér í rúma viku, hún var svo sótt af móður sinni og systkinum. Systir hennar Elva Björk kemur svo einhverntímann í þessum mánuði. Í Reykjarvíkurferðinni var lítið gert en Eva Rós afrekaði að fara með okkur í Elliðaárdalinn - hrein perla í stórborginni - og þvílíkt leiksvæði! Jæja, annars skýra myndirnar sig sjálfar, er það ekki?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ég er mjög óánægð með að geta ekki kommentað á myndirnar er það ekki hægð eða???
Mundi reyna að koma myndunum af Svavari Skagfjörð og Bjarneyju í einhverja keppni. Veit ekki hvaða keppni samt?
Looove,
Sg
alveg frábært hjá þer dottir god, bid eftir snúruni svo eg geti hladad myndum inni tölvuna, ordin ansi full, eg meina myndavelin....
koss-kiss mamma
Skrifa ummæli