Börnin loks sofnuð, misþreytt og spennt. Inga vildi síður koma heim með mér úr Flugumýri, vildi bara fá að gista aðra nótt. Bræður eyddu deginum með afa og ömmu, með heimsókn í Varmahlíð. Ég eyddi síðustu tveim dagpörtum í kvenfélagskaffi. Það þýðir aðallega mikið talað, hlegið, smakkað á allskyns tertum, réttum o.þ.h. Einnig er framreitt kaffi og allt sem fylgir því.
Engar myndir hafa verið teknar í þó nokkra daga...Ég ætti kannski að endurnýja kynni mín við vélina.
Gúte naghhhht.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hvernig væri þad, eg var ad vinna myndirnar sem eg tok i Montana, ætti kannski ad setja þær á siduna mina ???? vona ad þú verdir heima seinna i dag (her er klukkan 9.fh) koss og knús.
Mammamma
er ekki komin morgunn ????
xoxoxo mamma
Skrifa ummæli