12. apríl 2009

Helgin gerð upp

Senn líkur páskafríi. Skrítið, ég skipulagði ekkert stórfenglegt þessa frídaga, fyrir utan flísalagningar - sem afi Lúlli sá alfarið um, ég fékk rétt að færa honum kaffisopa - en ég man varla eftir dauðri stund. Gleymdi meiraðsegja enn eina páskana að ég á páskaskraut! Ég segi bara eins og í fyrra, ég VERÐ að muna eftir dótinu fyrir næstu páska.

Gunnar E og Eymundur skiptast á að spila þjóf við afa. Það er nú meira hvað hann tengdafaðir minn endist í að spila við ungdóminn./The two Gunnars and Eymundur playing cards yesterday.


Við Ásinn í hlöðunni á Keldulandi fylgdumst með Ingu og Tínu....
framkvæma ýmsar kúnstir á baki Blesa.

Flati John fékk líka að fara á bak Blesa og hélt sér aleinn í!/Look, John Mabrey, Flat John is all alone on horse back!


Ný-hí-hýja forstofugólfið mitt, kiss kiss./For you non-Icelandic readers, my dear father spent a couple of days and his back putting tiles on the entrance floor. Next is the storage/entrance and then bathroom! Bless his soul - and back.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með gólfið.
Það má ekki á milli sjá hvort er sperrtara á baki FLJhon eða Inga. Sjáumst S.G.

Nafnlaus sagði...

flottar myndir hjá þer, golfid alveg rosa flott....
koss og knús.. mamma