Hér er hún, þessi elska. Nýja kaffivélin mín. ,,Kaffivél" finnst mér samt engan veginn nógu lýsandi orð yfir hana, hún sem malar, flóar, lagar og kyssir á mín andlegu bágt með sínum guðaveigum. Við hlið hennar eru blómin sem hún Sólveig á Uppsölum gaf mér úr garðinum sínum. Eru þau ekki falleg, blómin og vélin?
Myndasmiður er að sjálfsögðu tímaritaljósmyndarinn Davíð Einarsson, sá er hefur fengið birt í hinu virta blaði Vikunni.
1 ummæli:
HUH????can't understand nothing but a picture says a thousand words. If I got a espresso maker I would hug it too.
Your blog is great and I love all the pictures. I can't believe how big and blonde your kids are. You should be proud.
xo,
tiffany
Skrifa ummæli