30. desember 2008

Brot af síðustu dögum

Þessir dagar líða hjá án þess að neinu verði við komið. Við höfum að vísu ekki verið alveg aðgerðarlaus þó ekki liggi áþreifanleg verk eftir okkur. Einar sinnir sínum hrútum svo þeir geti sinnt ánum, við mamma sinnum börnum og búi og skellum okkur á ball.

Inga mátar skíðabúnaðinn/Inga preparing for next day´s skiing.


Sigfríður svila með sína bleiku stafi. Færið var ekki það besta og í lok dags rigndi aðeins á okkur, en mikið var yndislegt að komast aftur á skíði. /One of my sisters-in-law, Sigfríður last Sunday.


Jódís og Gunnar


Svo fórum við á jólaball í gær, svaka stuð.. / at yesterday´s Christmas dance


Eymundur myndaði ömmu Idu... /Eymundur Ás took this picture of Amma Ida

Dönsum við í kringum... /rockin around the tree


Móðir jólasveinanna kom óvænt/ Grýla, the 13 Santas´ mother made a surprise visit and scared the liver out of some of the kids.


Gunnar sætur Einarsson


Þessi sveinn náði tungubræðrum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Independent [url=http://www.INVOICEFORFREE.COM]create an invoice[/url] software, inventory software and billing software to conceive professional invoices in before you can say 'jack robinson' while tracking your customers.