17. febrúar 2008

Af hverju í #$%"! kem ég ekki fleiri myndum á síðuna?


Loksins komumst við börnin á skíði með skíðalyftu - þó að það hafi verið öllum hollt að byrja á nýjum skíðum í Vallarmýrisbrekkunni hér heima, með tilheyrandi þrammi upp til að getað rennt sér niður. Við fórum út á Tindastólssvæðið í trússi með Sigfríði svilu og öllum Kárabörnum. Yndislegur dagur!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ÍOL! Vallarmýrar ekki mýris..
Flottar myndir, hreyfing og útivist; hvað er hægt að biðja um meira?
Kv.
Sg

Nafnlaus sagði...

frábærar myndir...... minnir mann á hvad þad var gaman á skidum her i denn.