Komin helgi! En hverju skiptir það þegar maður er í fríi alla daga? Hér líður hver dagurinn á fætur öðrum við sumarstörf - smá heyskapur, útileikir, garðvinna, óhófleg kaffidrykkja með gestum og gangandi (tjah, flestir keyra nú hingað)....
Veðrið er eins yndislegt og spámenn sögðu til um. Best að hengja út úr vélinni (já ég veit, Elva Björk, ég á þurrkara!)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli