Hvernig er hægt að ætlast til að maður pakki í þessu veðri? Allt er opið, gluggar og dyr, en samt bráðnar maður hægt og rólega. Í kvöld rúllum við Einar svo suður og fljúgum í fyrramálið til Helsinki. Þar fer hundrað manna hópurinn upp í rútur og ekur til sankti Pétursborgar? Hvar eru lestirnar í Evrópu?
Ekki er veðrið eins gott í Rússlandi eins og hér á klakanum, spáð er rigningu hvern einasta dag sem við eigum að vera þar. Best að njóta steikjandi hitans hér rúmlega 65°norður.
31. júlí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli