11. ágúst 2008

Kiitos, Finnland

Einhverntiman tekur allt enda. Töskurnar tilbunar, maginn mettur og nu er bara bedid eftir rutu 1 og 2 til ad fara med okkur ut a flugvöll. Man engar timasetningar aetli vid verdum ekki komin heim um midnaetti. Set svo myndir a siduna vid fyrsta taekifaeri.


Var ad koma ur hjolreidatur um midborgina, fekk lanad hjol a hotelinu. Gott maelitaeki a velmegun landa er hvort hlutir og adstada eru lanadir eda leigdir. Fatt var okeypis hja Russum en Finnar lana hotelgestum hjol, adgang ad finustu toelvum OG prenturum. En russarnir eru samt finasta folk. Eg get vel hugsad mer ad fara thangad aftur.

Vedrid: dasamlegt, naer stödugur udi, nema thegar hellidembir og um 18 stiga hiti.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja, hvar eru svo myndirnar sem þú lofaðir okkur, dyggum lesendum þínum???
Ætla ekki að heimsækja ykkur fyrr en mesta fríhafnarnammið er uppurið. Átak nr.xxx komið í gang..
Kv.
Mákka nr.1