7. ágúst 2008

Dobre djin! Og til hamingju med afmaelid, Linda Ros!

Sumse sael veridi. Rublurnar bunar, allt program i Sankti Petursborg yfirstadid og Finnland framundan. Vid hjonaleysi hoefum haft thad eins og blomid i egginu, margt skodad, mikid bordad (allavega eg) og eg hef eylitid kynnt mer hagkerfi borgarinnar, tha helst hvad vid kemur verslun. Ekki leidinlegt.

Thad eina sem hefur klikkad er ad eg hef ekki enn notad frasann sem eg aefdi mest, thessi i fyrirsoegninni ad nedan. Eins og eg lagdi hann a minnid! Jaeja, eg er buin ad laera nokkra adra.

Best ad forda ser adur en hotelbudarkonan rekur mig ur toelvunni og serstaklega adur en eg tyni Einari nidri lobbi-i. Kysskyss fra Russlandi.

P.S. Guddomlega yndisleg borg, st. Petursborg.

Engin ummæli: