8. ágúst 2008

Russastarkele.. eda thannig.

Erum maett til Helsinki. Allur dagurinn for i ad komast hingad, keyrslan er um 5 timar a milli borga en a russnesku landamaerunum tok thad okkur 3 klukkustundir ad komast i gegn, en rett um 5 minutur a theim finnsku!! Russar eru heimsmeistarar i ad lata folk bida ad naudsynjalausu. Hrikalega fyndid, fyrst kom landamaeravordur inn i rutuna til ad skoda vegabref, svo thurftum vid ad bida i rutunni i taepa 2 tima, sidan var farid inn i landamaerastodina og hvert einasta vegabref grandskodad af tveim voerdum i glerburi og stimplad med dagsetningu (vid erum 96 stykki). Tharaeftir stod voerdur vid rutuna til ad skoda passana okkar.. en tha hoefdu nokkur okkar tekid eftir thvi ad roeng dagsetning var stimplud i helming vegabrefa. Lausnin i oellu thessu 3 tima skrifraedi? Landamaeravoerdurinn sem stimpladi ranga dagsetningu kom hlaupandi ut med Bic penna og krotadi i vegabrefin!! Storkostlegt!

Nu er bara spurningin hvad vid Einar gerum a morgun i Helsinki. Aetli madur finni ekki soefn og garda og verslanir og sukkuladibudir. Annars keypti eg svo mikid sukkuladi i St. Petursborg ad eg ma teljast heppin ad taskan slapp vid tollskodun.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

OMG, bara þakka ad þid eru komin úr Rússa riki, þad heur greinilega ekki mikid breyst.. nema utan frá
hlakka til ad geta hringt i þig
xoxoxox mamma

Nafnlaus sagði...

Ég hlakka til að sjá ykkur og heyra ferðasöguna ogalla rússnesku frasana sem þú ert búin að læra.
Love,
Mákkan