28. október 2008

Þekkjumst við?

Þessar tvær, Lilja Haflína Þorkelsdóttir Wadström og Inga Einarsdóttir hafa þekkst síðan - tjah - fyrir fæðingu. Þær hittast við og við utan skóla, eins og gerðist í gær.


Engin ummæli: