25. nóvember 2008

Dansinn dunar

Eða dunaði allavega. Fór á stórkostlega skemmtilegt hjónaball á laugardagskvöldið. Við Drífa fórum saman á meðan menn okkar pössuðu börn og kindur. Sjáið ekki gleðina skína úr augum okkar?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar kjellurnar, hélt fyrst að sú ljóshærða væri Madonna (þær eru á svipuðum aldri) og að hin væri Angelina Jolie (eigið báðar +3 börn)
Kv.
Mákkan

Nafnlaus sagði...

jú ég hef sjaldan séð jafn breið bros ! það fer ykkur greinilega vel að skilja kallana eftir heima :) Og ég verð að segja elsku nafna að þú lítur svakalega vel út, alveg hreint blómstrar.

kv. Íris Arnbjörnsdóttir