17. nóvember 2008

Hef ekkert umettað segja nema..

Vildi bara setja mynd af litlu stúlkunni minni í nýbúna rúminu með lestrarhestabangsann sinn fleiri mjúk dýr hjá sér. Hún sumsé tók til í herberginu sínu (með hvatningu móður sinnar), sem er þó nokkur þrekraun fyrir hana, og því þurfti að mynda herlegheitin.

1 ummæli:

Unknown sagði...

Svakalega dreymir hana vel í ný-tilteknu herberginu. Eins gott að hún er með eyrun á sínum stað :0)
luv.erv