3. febrúar 2009

Hvar er andinn? Hvar í #$%& er hann?

Þetta fer að verða soldið andlaust hjá mér. Ég þarf að viðurkenna eitt fyrir þessum tveim blogglesendum mínum: ég tékka alltaf reglulega á síðunni hvort einhver hafi kommentað - og ég sem vildi láta alla halda að mér væri slétt sama!! Verð að fá mér teljara sem virkar. En, myndir:

Dagný Michelle og systursonur min Ásgeir. Hrikalegur sjarmöör. /My sister and her charming 5 year old Ásgeir.


Við Eva Rós á leið í kirkjugarð./My cousin Eva Rós and I.



Um helgina var geggjað útiveður, nær allar vetrarflíkur notaðar og slatti af skíðagleraugum með. /I took the kids to the North Pole this weekend. They enjoyed it, especially the penguins.


Börnin komast reglulega í myndavélina. Davíð sumsé tók þessa./Davíð photographing his siblings.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var ég svona ömurlega löt að undirrita ? Skjúsmí mæ bjútílúl snógörl.
Verð að segja að lífið er er ekkert nema yndislegheit nema með örfáum undantekningum. (þrif)
Þökkum fyrir daginn í dag það er ekki gefið að allt verði við það sama á morgun.
Þá á ég ekki bara við stjórnina ho,ho,ho.
Góða nótt gæskan mín. S.G.

Nafnlaus sagði...

godar myndir, hvernig væri ad senda eithvad til min svo eg geti latid gera myndir uppá gamla modinn ???? John er ad koma á morgunn, eg bjalla i þig þegar hann er buinn ad jafna sig pinku.
knús og kossar, mamma

Nafnlaus sagði...

við erum bara flottar svona fertugar og útgrenjaðar - það verður bara að segjast :) nema ég sé farin að sjá svona illa og haldi bara að við lítum vel út ....hmmmm.....??!!