8. janúar 2006
Ég trúi þessu ekki
Nei, nú hef ég brotið hina allra heilögustu reglu mína - kannski ekki allra heilögustu, en hún er mjög ofarlega á reglulistanum mínum. Ég ætla að prófa þessa blogg-upplifun. Hún endist örugglega ekki lengi, þessi síða, og helst ætti ég að veðja við einhvern að þessi síða lifir ekki af páskana(þó ekki Kollu á Úlfsstöðum, sem á inni hjá mér tertu vegna veðmáls). Allavega ekki til sumars. En reynum á það...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli