Ef ég get glaðst innilega í nokkra klukkutíma yfir listagóðu súkkulaði eða bara ljúffengum mat, þá hlýtur gleðin yfir langþráðu parketi að endast í margar vikur ef ekki mánuði. Svo kannski dofnar himinháa parketgleðin með tímanum svipað og ástríðan í ástarsambandi sem dofnar og verður að væntumþykju.
Það skemmir ekki gleðina yfir að fá spýtur á gólfið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli