Vissir þú að N-England Bandaríkjanna var þéttsetin Indjánabyggð þegar fyrstu Evrópubúarnir litu við þar? Að Indjánar bjuggu í vel byggðum bæjum, ræktuðu maís, ráku illa lyktandi, vannærðu Evrópubúana burt þegar þeir höfðu setið of lengi. Árið 1616 barst lifrabólga í Indjána og þremur árum síðar var allt að 90% af fólkinu dáið. Svæðið var af sumum kallað nýja Golgata. Árið 1633 dóu þriðjungur ef ekki helmingur af eftirlifandi úr mislingum.
Það var víst ekki vopnum að þakka að Evrópubúar komust auðveldlega yfir landið, heldur veirum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli