4. júní 2008

Á ströndina

Ég bara trúissekki. Ég stóð í þeirri meiningu að ég ynni út þessa viku og kannski í byrjun næstu. En svo - PÚFF - allt búið. Fór rétt í dag í fáeina tíma en nú er ég formlega komin í sumarfrí! Mér finnst eins og ég ætti að pakka fyrir sumarbústaðaferð... eða Kanarí... eða tunglför.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Man, can you believe this s...
Bara jóka.. gott ad þú sert komin i fri, taktu þer fri ádur en þú brennur út.. er ekki ad jóka.
allir þurfa fri jafnvel frá börnum svo hlustadu einusinni á mömmu þina.. please.

Nafnlaus sagði...

Má ekki bjóða þér á Norður Atlandshafsströndina hér á Króknum? Hver veit nema þú mætir hvítabirni?
Kristbjörg bjargar heiminum, þ.e. nær- heiminum.
Kv.
Sg