19. mars 2008

Auglýsi eftir barnarúmi

Að gefnu tilefni bráðvantar Gunnar son minn barnarúm - ekki rimlarúm, þar sem hans gamla hefur verið tekið í sundur og lánað langtum yngri dreng.

Veit einhver um rúm á lausu sem hæfir stórum, duglegum, ógesslega klárum strák? Endilega bjallið.

Engin ummæli: