22. mars 2008

Bara myndir


Gunnar pósar í nýja rúminu sínu. Verst að þið skilduð ekki heyra gerfi-hroturnar sem fylgdu myndatökunni...

Inga og Eymundur njóta dagsins.


Inga byggði snjóhús með aðstoð EymÁss. Sá síðarnefndi fékk svo að prófa húsið.


Barnapíurnar með börn og hund í eftirdragi.

Engin ummæli: