Annars stefnum við öll fimm suður á föstudaginn. Erindið er stórt - kannski ekki bókstaflega, því Harpa móðursystir mín í Texas, BNA er ekkert há í loftinu. En maður sér hana ekki á hverju degi svo best að drífa sig að finna gistingu og skipuleggja ferðina!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Gaman, gaman, hver fær svo fyrsta lambid ??? tölumst á morgunn.
Mamma
Segi eins og Eymi: Whattaaa!
Hrikalega sætt lamb.
Góða ferð í sollinn og Sódómu.
Kv.
Sg
til hamingju með gimbru litlu - við erum öll alveg "OOOOOOHHHH" yfir henni ;) þú skilur hehe
hlakka ógó til að sjá ykkur öll !
kv.erv
Skrifa ummæli