Fátt er eins ærandi og þögnin.
En að öðru, klukkan er 19 mínútur gengin í 11 og enginn nema sá yngsti sofnaður. Veit ekki hvernig stúlkan sem gistir hjá Ingu verður í fyrramálið. Hún segist fara að sofa um 9 að kvöldlagi. Flissið úr herberginu minnir á gamlar gistiheimsóknir úr æsku.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli